Gestamóttaka/Næturvakt

Glæsilegt hótel staðsett í hjarta Reykjavíkur leitar að þjónustulunduðum einstaklingi með vandaða framkomu til starfa í gestamóttöku á næturvakt.

Áhersla hefur verið lögð á glæsilega og nútímalega hönnun sem er sniðin að fjölbreyttum þörfum gesta.
Unnið er frá kl. 24:00 til kl. 08:00 í fimm daga í senn og frí í fimm daga.

Starfssvið:
  • Umsjón með bókunum á gistingu
  • Sala á ferðum og upplýsingagjöf
  • Almenn þjónusta við gesti
Hæfniskröfur:
  • Góð enskukunnátta
  • Þekking á einu Norðurlandamáli mikill kostur
  • Reynsla af hótelbókunum kostur
  • Reynsla af störfum á hóteli kostur
  • Góð almenn tölvukunnátta
  • Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum

Önnur störf