Lyfjafræðingur

Apótek á höfuðborgarsvæðinu og á Akureyri óskar eftir að ráða lyfjafræðinga til starfa. Um er að ræða hlutastörf, sumarstarf og framtíðarstarf.

Vinnutími er eftir nánara samkomulagi.

Starfssvið:
  • Í starfinu felst fagleg ábyrgð á afgreiðslu lyfja samkvæmt lögum og reglugerðum um lyfsölu.
Hæfniskröfur:
  • Háskólapróf í lyfjafræði og gilt starfsleyfi.
  • Áhugi á þjónustu
  • Jákvæðni og lipurð í samskiptum

Önnur störf