Lyfsöluleyfishafi

Apótek á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ráða lyfjafræðing til að veita því forstöðu.


Starfssvið:
  • Í starfinu felst auk daglegrar stjórnunar apóteksins, fagleg ábyrgð á afgreiðslu lyfja samkvæmt lögum og reglugerðum um lyfsölu.
Hæfniskröfur:
  • Háskólapróf í lyfjafræði og gilt starfsleyfi
  • Brennandi áhugi á þjónustu
  • Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum

Önnur störf