Sendill

Rótgróið fyrirtæki á heilbrigðissviði óskar eftir að ráða traustan og ábyrgan einstakling í starf sendils.

Vinnutími er frá kl. 09:00 til kl. 17:00 virka daga.
Viðkomandi mun sjá um akstur á léttum sendingum milli starfsstöðva fyrirtækisins innan höfuðborgarsvæðisins.
Leitað er að einstaklingi með vandaða framkomu og getu til að starfa sjálfstætt.

Starfssvið:
  • Akstur með sendingar milli starfsstöðva
  • Önnur tilfallandi verkefni
Hæfniskröfur:
  • Bílpróf er skilyrði
  • Góð íslensku- og/eða enskukunnátta
  • Stundvísi og samviskusemi
  • Rík hæfni í mannlegum samskiptum

Önnur störf