Sölumaður

Sérefni óskar eftir að ráða reyklausan einstakling til starfa við sölu og ráðgjöf í verslun.

Fyrirtækið býður mjög breitt vöruúrval af málningarefnum, skrautefnum og verkfærum og leggur kapp á faglega ráðgjöf, góða þjónustu og hágæðavörur.
Vinnutími er frá kl. 08:00 til kl. 18:00 frá mánudegi til föstudags aðra hvora viku og frá kl. 08:00 til kl. 16:00 frá mánudegi til föstudags hina vikuna ásamt einum laugardegi í mánuði frá kl. 10:00 til kl. 16:00. Hlutastarf kemur einnig til greina og er vinnutími þá eftir nánara samkomulagi.

Starfssvið:
  • Sala og þjónusta við viðskiptavini
  • Litaráðgjöf og almenn hönnunar- og vöruráðgjöf til viðskiptavina
  • Framstilling á vörum
Hæfniskröfur:
  • Menntun og/eða reynsla af málningar- eða myndlistarstörfum kostur Þekking og/eða reynsla af hönnun, litum, markaðsmálum og notkun á samfélagsmiðlum kostur
  • Rík þjónustulund og söluhæfileikar
  • starfinu


Starfið hentar jafnt öllum kynum