Vélamaður

Hagtak hf. óskar eftir að ráða vélamann til starfa.


Starfið er fólgið í vinnu á gröfum og ýmsum tækjum félagsins við hafnarframkvæmdir og önnur verkefni.

Hæfniskröfur:
  • Vinnuvélaréttindi skilyrði
  • Meirapróf kostur en ekki skilyrði
  • Rík hæfni í mannlegum samskiptum
  • Stundvísi og gott frumkvæði
  • Geta til að vinna sjálfstætt sem og í hóp


Hagtak hf. er rótgróið fjölskyldufyrirtæki sem hóf starfsemi árið 1991. Fyrirtækið sérhæfir sig í hafnarframkvæmdum og tengdum verkefnum.