Vélvirki/Vélfræðingur

Rótgróið framleiðslufyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ráða vélvirkja/vélfræðing til starfa við vélagæslu.

Leitað er að einstaklingi sem býr yfir ríku frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum og á gott með mannleg samskipti ásamt því að hafa tileinkað sér skipulögð og vönduð vinnubrögð.
Viðkomandi þarf að hafa getu til að halda góðri yfirsýn yfir verkefni og ábyrgðasvið.
Vinnutími er frá kl. 08:00 til kl. 16:00.

Starfssvið:
  • Viðhald og eftirlit með tækjum og vélbúnaði
Hæfniskröfur:
  • Menntun á sviði vélvirkjunar, vélfræði, vélstjórnar eða sambærilegt nám
  • Reynsla af sambærilegum störfum kostur

Önnur störf