Einingarverksmiðjan logo

Verkamaður í sal/Worker in Processing Hall

Einingaverksmiðjan ehf. óskar eftir að ráða verkamann til starfa í sal.


Um fullt starf er að ræða.
Viðkomandi þarf að hafa til að bera verklagni, aðlögunarhæfni og vinnusemi til að geta öðlast þá þekkingu og þjálfun sem þarf til að framleiða einingar. Kostur að geta lesið framleiðsluteikningar en ekki skilyrði.

Starfssvið:
  • Vinna við framleiðslu á veggeiningum úr steinsteypu, þar sem unnið er við járnbendingu, niðurlögn á steypu og fleiru er lítur að almennri framleiðslu eininga.
Hæfniskröfur:
  • Góð íslensku-,ensku- eða pólskukunnátta
  • Góðir samskiptahæfileikar
  • Vandvirkni og samviskusemi í starfi


Einingaverksmiðjan ehf. wishes to hire a worker in the company's Processing Hall.
This is a full-time job.
We are looking for a person with who has good labor skills, adaptability and is willing to gain the necessary knowledge and training to produce the units.
Job description:
Work in production of concreate wall units, where the work entails ironcladding, concreate work and other general production work.
Einingaverksmiðjan ehf. var stofnuð árið 1994. Frá upphafi hefur fyrirtækið framleitt forsteyptar einingar til húsbygginga og hefur byggt upp gríðarlega sérþekkingu og verkkunnáttu. Auk þess hefur fyrirtækið á að skipa öflugan tækjabúnað og afar fullkomna verksmiðju.

Önnur störf