Hér getur þú lagt inn almenna umsókn og ef þú kýst fengið sendar upplýsingar á tölvupósti um öll störf sem auglýst eru laus til umsóknar. Hægt er að merkja við tegundir starfa sem þú vilt fá upplýsingar um. Við hvetjum alla til að leggja inn almenna umsókn þar sem ekki eru öll störf auglýst.