processing...

Atvinnuappið - HH Ráðgjöf

Aðstoð

Algengar spurningar

Það kostar ekkert fyrir atvinnuleitendur að nota vefinn, ráðningavefur HH Ráðgjöf er 100% frír fyrir þá sem eru að leita sér að starfi.

Það er mjög mikilvægt, við mælum með eins mikið í prófílnum og vanda vel til verksins - meiri og ítarlegri upplýsingar sem þú gefur, því meiri möguleika ættir þú að hafa að fá það starf sem þú sækir um.

Þú getur leitað að störfum og skoðað störf sem eru í boði, en þú getur ekki sótt nein störf um nema þú skráir þig inn eða skráir þig almennt inn í kerfið með prófíl! En það er auðvelt að skrá sig inn í kerfið. Þú getur notað Facebook innskráninguna þína, skráð þig inn eða skráð þig með tölvupósti eða með símanúmerinu þínu. (en þú getur aðeins skráð þig inn með sms, eftir að þú ert búin að skrá þig inn í kerfið með símanúmeri)..

Ráðningavefur HH Ráðgjöf er algjörlega nafnlaus vettvangur þar sem þú getur skoðað störf án þess að virkni þín sjáist opinberlega. Enginn hefur aðgang að prófílnum þínum nema þú! Einu skiptin sem gögnunum þínum er komið áfram til einhvers er þegar þú ákveður að sækja um starf hjá einhverju fyrirtæki. Fyrirtæki hafa ekki aðgang að upplýsingum um notendur okkar, aðrar en þær sem þú sendir og eru undir þínum prófíl og við veitum engum upplýsingar um notendagögnin þín .

Aldrei! Við seljum aldrei neinar persónulegar upplýsingar nokkurn tíma og HH Ráðgjöf ráðingavefurinn fylgir GDPR reglunum fullkomlega.

Þegar þú sérð starf sem vekur áhuga þinn smellirðu einfaldlega bara á „Sækja um starf“ eftir það tekur aðeins nokkrar sekúndur að senda umsókn þína. Mundu að mælt er með því að þú fyllir út prófílinn þinn eins vel og ýtarlega og þú getur. Við mælum með að fyllan hann 100% út, til að auka líkurnar á því að vera valin í viðtal. Í umsóknarferlinu geta fyrirtæki beðið þig um að svara viðbótarspurningum.

 

Þú getur alltaf haft samband við okkur í síma 561-5900 eða sent okkur tölvupóst á hhr@hhr.is og við hjálpum þér með bros á vör. Einnig getur þú fundið okkur á Facebook.

Margir eru að velta fyrir sér hvernig á að fá vinnu í spilavíti. Þetta er frábær starfsvalkostur fyrir þá sem vilja vinna með peninga og elska að hjálpa fólki. Flest spilavíti bjóða upp á 90 daga prufutíma fyrir nýja starfsmenn sína. Starf spilavítissöluaðila er hátt launað og getur hjálpað þér að borga fyrir háskóla. Þeir sem hyggjast vinna í spilavíti á íslandi geta sótt um á netinu í gegnum atvinnusíðu spilavítisins eða í gegnum heimasíðu vinnumiðlunarinnar.

Áður en þú ákveður að eyða prófílnum þínum viljum við minna þig á að prófíllinn þinn er algerlega nafnlaus og fyrirtæki hafa ekki aðgang að prófílnum þínum nema þú sækir um starf. En að því sögðu, þá getur þú farið í prófilinn þinn og þar inn getur þú eytt þínum aðgang, það tekur nokkra daga fyrir okkur að eyða prófilnum þínum.

Til að auka líkurnar á því að fá starfið sem þú sækist eftir skaltu ganga úr skugga um að prófílinn þinn sé vel út fylltur og sem ítarlegastar upplýsingar um þig. Skráðu þig einnig í Starfavöktun svo þú fáir tilkynningar um laus störf sem henta þér eftir staðsetningu, starfshlutfalli og starfsviði. Í starfavökuninni stillir þú hvar þú ert að leita þer að vinnu og hvernig vinnu þú ert að leita af. 

Nei, fyrirtæki hafa ekki aðgang að prófílnum þínum og geta ekki leitað í gagnagrunninum okkar. Hins vegar hefur HH Ráðgjöf aðgang að þínum upplýsingum og ef þú hefur samþykkt í próflinum hjá þér að við megum leita af þér þegar við leitum af starfsfólki fyrir fyrirtæki, þá getur verið að þú komir upp í þeirri leit. En engin önnur fyirrtæki geta mögulega haft aðgengi að þínum upplýsingum. Gangi þér vel.